VARA VÆNTANLEG
Við höfum alltaf talið að Connetix segulkubbar lýsi upp augu barna (og fullorðinna!) af einskærri kátínu og gleði. Núna er hægt að fá kubba sem raunverulega lýsa með endurhlaðanlegum segulkubb með ljósi.
Vasaljósin geta farið aftur ofan í skúffu, því stjörnuljósapakkinn er mættur á svæðið! Fimmhyrningar, ferningar & jafnhliða þríhyrningar í átta björtum litum auk endurhlaðanlegrar segulflísar.
Ljósaflísin kemur með þremur dimmustillingum og býður upp á þann möguleika að kveikja á annari hliðinni í einu eða báðum á sama tíma.
Stórkostleg viðbót við Connetix flóruna fyrir enn frekari STEAM námsmöguleika í gengum leik.
Þyngd | 8,12 kg |
---|---|
Ummál | 36 × 24,5 × 42 cm |