VARA VÆNTANLEG
Gáttarpakkinn frá Connetix er fullkomin viðbót fyrir upprennandi verkfræðinga, geimáhugamenn/konur/kvár, vísindamenn/konur/kvár og listamenn/konur/kvár næstu kynslóðar með því að skapa, læra og leika sér.
Gáttarpakkinn (48stk) bættist við Connetix fjölskylduna haustið 2025 og gefur börnum (sem og fullorðnum!) tækifæri til þess að stíga inn í nýja vídd skapandi leiks með endalausum möguleikum.
Gáttarpakkinn sem inniheldur átta skæra liti kynnir til leiks þrjá ferninga í mismunandi stærðum sem raðast snyrtilega saman og taka opin leik á nýtt plan. Sætrri flísarnar eru með einstaka hönnun þar sem rammarnir hafa margar segultengingar á innri og ytri brúnum og minni flísarnar eru útbúnar svokallaðari “smart spin” tækni sem gerir seglum kleift að snúast innan í flísunum og þá er hægt að byggja þvers og kruss.