** Ath. LOKAÐ vegna sumarleyfa: 14.júní-21.júlí 2024 **

Megapakkinn – Regnboga (212stk)

49.900 kr.

Connetix segulkubbar, 212 stk. Megapakkinn er ekki kallaður “mega” fyrir ekki neitt! 212 kubbar, þar af tveir (fjólubláir!) bílaseglar og sex sexhyrningar – einn fyrir hvern lit regnbogans. Megapakkinn er vissulega sá dýrasti af öllum Connetix pökkunum en býður líka upp á algjöra ‘mega’ gleði.

Megapakkinn er fyrir forfallna aðdáendur Connetix segulkubbana. Rúmlega sjö kíló af segulkubbagleði leynast í þessum pakka og því tilvalið fyrir fjölskyldur að setja saman í púkk til þess að gefa uppáhalds barninu eina gjöf saman.

Ekki til á lager

Settið inniheldur:

• 6 stóra ferninga
• 6 stóra sexhyrninga
• 36 litla ferninga
• 36 litla þríhyrninga
• 36 stóra þríhyrninga
• 36 jafnarma þríhyrninga
• 12 glugga
• 12 hola ferninga / glugga
• 12 hlið
• 2 bíla
• Hugmyndabækling

 

Þyngd 7,25 kg
Ummál 41 × 31 × 9 cm
Flokkar: ,
Updating…
  • Engin vara í körfu.