Slönguspilið þekkja flestir enda algjör klassík. MierEdu hefur nú framleitt þetta skemmtilega spil í útgáfu sem gerir það tilvalin ferðafélaga. Umbúðirnar eru litlar og léttar og litirnir skærir. Slönguspilið eykur færni barna í að telja, beita rökhugsun og fylgja spilareglum.