LOKAÐ Í PÁSKAFRÍI GRUNNSKÓLA: 13.-20.APRÍL ** Afgreiðum allar pantanir sem berast á tímabilinu þann 21.apríl 2025

Ferða-Slönguspil

2.390 kr.

Á lager

  

Slönguspilið þekkja flestir enda algjör klassík. MierEdu hefur nú framleitt þetta skemmtilega spil í útgáfu sem gerir það tilvalin ferðafélaga. Umbúðirnar eru litlar og léttar og litirnir skærir. Slönguspilið eykur færni barna í að telja, beita rökhugsun og fylgja spilareglum.

 

Vörunúmer: ME117 Flokkur:
Updating…
  • Engin vara í körfu.