Falleg lítil taska full af tréfígúrum sem mynda jólaþorp með jólasveininum, álfum, hreindýrum, snjómanni, sleða fullum af gjöfum og að sjálfsögðu, jólatré.
Þetta er dagatalið sem endar svo sannarlega ekki í ruslinu í lok aðventunar heldur er hægt að setja upp þorpið ár eftir ár og nota með jólaskreytingum á heimilinu.
- Lítil jólataska með númeruðum bökkum
- Hver gluggi færir eigandanum nýja fígúru í jólaþorpið sitt
- Umhverfisvænn pappír
- Stærð: 229 x 152 x 102mm
- Aldur: 8 ára og eldri